Egilsstaðir

Vilt þú vinna á líflegum vinnustað?


N1 Egilsstaðir óskar eftir kraftmiklum og þjónustulunduðum liðsfélögum til sumarstarfa. Þjónustustöðin okkar er fjörugur vinnustaður og iðar af mannlífi frá morgni til kvölds. Um er að ræða starfsfólk í almenna afgreiðslu, eldhús, grill, útiþjónustu og vaktstjóra.

 

 Helstu verkefni

. Almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

. Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni

 

Hæfniskröfur

. Samskiptafærni og þjónustulund

. Reynsla af störfum í verslun og þjónustu er kostur.

 

Umsækjendur þurfa að vera liprir í samskiptum og eiga auðvelt með að vinna í hóp.

Nánari upplýsingar veitir Brynja Rut Borgarsdóttir verslunarstjóri í síma 4401450


Við hvetjum bæði kyn til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu.

 

 

Deila starfi
 
  • N1 hf.
  • Dalvegur 10-14
  • 200 Kópavogur
  • Sími: 440-1000
  • Kt: 540206-2010
  • n1@n1.is