Sumarstörf 2017

 

Ert þú að leita að skemmilegu sumarstarfi?


Þjónustustöðvar

Óskum eftir að ráða krafmikla og duglega starfsmenn til sumarafleysinga á þjónustustöðvar okkar víðsvegar um landið.

Unnið er á vöktum.


Helstu verkefni:

- almenn afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

- önnur tilfallandi störf á stöðinni.

 

Unnið er á vöktum.

 

Þjónustustöðvar N1 eru fjörugir vinnustaðir með fjölbreyttum verkefnum og iðandi mannlífi frá morgni til kvölds.

Starfsmenn eru úrræðagóðir og skemmtileg liðsheild er á hverri stöð.________________________________________________________________________________

Veldu starf og staðsetningu það auðveldar okkur úrvinnslu umsókna.

 


Starfsumsóknum um sumarstarf er ekki svarað sérstaklega.

 
Deila starfi
 
  • N1 hf.
  • Dalvegur 10-14
  • 200 Kópavogur
  • Sími: 440-1000
  • Kt: 540206-2010
  • n1@n1.is